Djúpavogshreppur
A A

Enn skoðum við hús

Enn skoðum við hús

Enn skoðum við hús

skrifaði 10.02.2010 - 13:02

Þórunnborg og Gestur, ásamt 1. - 5. bekk héldu áfram yfirreið sinni um þorpið og skoðuðu fleiri gömul hús.  Í dag skein sólin glatt og logn og heiður himinn gerðu ferðalagið hið besta.
Þau fóru vítt og breitt og skoðuðu eftirfarandi hús:  Miðhús, Hlíðarhús, Dali, Sólhól, Gömlu kirkjuna, Vegamót, Lögberg, Brekku og Hraun.  Myndir eru hér.  HDH