Djúpavogshreppur
A A

Enn beðið eftir varahlutum í vatnsveitu Djúpavogshrepps

Enn beðið eftir varahlutum í vatnsveitu Djúpavogshrepps

Enn beðið eftir varahlutum í vatnsveitu Djúpavogshrepps

skrifaði 27.07.2016 - 15:07

Varahlutir vegna viðgerða á hreinsibúnaði vatnsveitunnar hafa enn ekki borist erlendis frá. Vonast er eftir þeim á allra næstu dögum.

Íbúum verður tilkynnt eins fljótt og verða má þegar viðgerð er lokið. Þangað til eru íbúar hvattir til að sjóða áfram allt neysluvatn. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.

Sveitarstjóri