Djúpivogur
A A

Eggin í Gleðivík - minjagripir

Eggin í Gleðivík - minjagripir

Eggin í Gleðivík - minjagripir

skrifaði 14.07.2011 - 10:07

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að gerð minjagripa, sem eru nákvæmar eftirmyndir af listaverkinu Eggin í Gleðivík. Minjagripirnir eru nú tilbúnir og hafa verið settir í sölu í Löngubúð og Bakkabúð. Um er að ræða eftirmyndir af fjórum eggjum úr Gleðivík, egg lundans, fálkans, straumandar og að lokum eitt stærra egg sem er eftirmynd af eggi lómsins. 

Myndir af minjagripunum má sjá hér en við minnum að sjálfsögðu á að sjón er sögu ríkari !

 

 

 

 

 

 

Egg fálkans

 

Egg straumandar

 

 

Egg lundans

 

 

 

 

 

Egg lómsins en það egg er stærra en hin þrjú

BR