Djúpivogur
A A

Dýr í heimsókn

Dýr í heimsókn

Dýr í heimsókn

skrifaði 08.10.2012 - 15:10

Nú í september hafa leikskólabörnin fengið tvö dýr í heimsókn.  Fyrst kom hann Magnús með  litla mús í krukku og vakti hún mikla lukku meðal barnanna en svo fengum við hana Rönd í heimsókn en hún er naggrís sem eitt barnið í leikskólanum var að fá sem gæludýr.  Hún sagði okkur að hún væri búin að fá gæludýr sem héti Rönd og væri svona næstum því hrekkjusvín.  Kom svo í ljós að gæludýrið var naggrís.   Vakti Rönd líka mikla lukku.    

Lítil mús í heimsókn

Hún Rönd í heimsókn

Krummadeild að skoða Rönd

Fleiri myndir hér