Djúpivogur
A A

Drög að fornleifaskrá Búlandsness utan þéttbýlis

Drög að fornleifaskrá Búlandsness utan þéttbýlis

Drög að fornleifaskrá Búlandsness utan þéttbýlis

Ólafur Björnsson skrifaði 10.01.2020 - 14:01

Nú eru tilbúin drög að fornleifaskrá fyrir Búlandsnes utan þéttbýlis.

Drögin munu liggja frammi á skrifstofu Djúpavogshrepps og í Tryggvabúð til loka janúarmánaðar.

Kunnugir og áhugasamir eru hvattir til að kíkja á þessi gögn og koma með athugasemdir, viðbætur og leiðréttingar ef þurfa þykir til Kristborgar Þórsdóttur á netfanginu kristborg@fornleif.is en farið verður í skýrslugerð að athugasemdatíma loknum.

Einnig má sjá drögin og teikningar hér að neðan.

Sveitarstjóri

Greinargerð
Yfirlitskort
Yfirlitskort - norðurland
Yfirlitskort - suðurland
Yfirlitskort - suðurland, útland og eyjar
Yfirlitskort - tún Búlandsness og Bjargarréttar
Yfirlitskort - útland og eyjar