Djúpivogur
A A

Drjúg eru morgunverkin

Drjúg eru morgunverkin

Drjúg eru morgunverkin

skrifaði 05.09.2007 - 17:09

Sveitarstj�ri vor var snemma � f�tum � morgun. Ve�ur var einstaklega fallegt og s�lin var a� senda geisla s�na upp fyrir sj�ndeildarhringinn og lita�i himininn �gif�grum litum. Sveitarstj�ri br� � �a� r�� a� breg�a fyrir sig forl�ta myndav�l sinni og skj�ta nokkrum vel v�ldum myndum af. �h�tt er a� segja a� honum hafi tekist vel til, allvega �a� vel a� undirritu�um fannst tilvali� a� setja myndirnar � heimas��una og leyfa lesendum a� nj�ta �eirra. Lj�st er a� sveitarstj�ri vir�ist kunna me� myndav�largarminn a� fara og er ekki laust vi� a� hann eigi hr�s skili�.
A� hans eigin s�gn eru me�fylgjandi myndir teknar � kringum kl. 05:50, stuttu eftir l�si en sk�mmu fyrir hafragraut.

Texti: �B
Myndir: BHG