Djúpavogshreppur
A A

Dósasöfnun 9. bekkjar

Dósasöfnun 9. bekkjar

Dósasöfnun 9. bekkjar

skrifaði 21.01.2016 - 15:01

9.bekkur í Djúpavogsskóla, sem er að safna sér fyrir útskriftarferð, ætlar að vera á ferðinni um þorpið seinnipartinn í dag föstudaginn 22. janúar að safna flöskum og dósum. Að þessu sinni langar okkur að biðja bæjarbúa að setja dósirnar í pokum út á götu og við verðum á ferðinni eftir kl. 17 og tínum upp.

Með fyrirfram þökkum fyrir góðar móttökur,

9. bekkur