Djúpavogshreppur
A A

Djúpivogur 3D í fréttum RÚV

Djúpivogur 3D í fréttum RÚV

Djúpivogur 3D í fréttum RÚV

Ólafur Björnsson skrifaði 10.01.2019 - 13:01

Á gamlársdag var í fréttum RÚV fjallað um skipulagsmál á Djúpavogi og hvernig sýndarveruleiki er notaður til að raungera þá framtíðarsýn sem kemur fram í tillögum að skipulagi fyrir miðbæjarsvæðið og mæla sálfræðileg áhrif hennar. Þetta er hluti af verkefninu Cities that Sustain Us sem fer fram innan veggja Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Djúpavogshrepp og TGJ hönnun - ráðgjöf - rannsóknir.

Smellið hér til að skoða fréttina.