Djúpivogur
A A

Djúpið, fumkvöðlasetur opnar

Djúpið, fumkvöðlasetur opnar

Djúpið, fumkvöðlasetur opnar

skrifaði 29.10.2014 - 08:10

Þá er komið að því. Djúpið frumkvöðlasetur opnar 1. nóvember næstkomandi.

Leiga á skrifborði er kr. 12.500 á mánuði.

Umsóknir og frekari fyrirspurnir sendist á frumkvodlasetur@djupivogur.is

Djúpið er bækistöð á Djúpavogi. Bækistöðvar veita frumkvöðlum aðstöðu, skapandi umhverfi, tengslanet og faglega ráðgjöf og skapa þeim þannig betri vaxtarskilyrði til að vinna að nýsköpun sinni.

Djúpið gefur nemendum kost á að sækja um aðstöðu í laust pláss.

Djúpið - bækistöð á Djúpavogi