Djúpivogur
A A

Djúpavogskirkja fær góða gjöf

Djúpavogskirkja fær góða gjöf

Djúpavogskirkja fær góða gjöf

skrifaði 11.04.2015 - 16:04

Kvenfélagið Vaka hefur gefið margar góðar gjafir til Djúpavogskirkju í gegnum tíðina og í dag bættu þær enn um betur og færðu kirkjunni að þessu sinni snúningsstól fyrir líkkistur ásamt viðeigandi áhöldum.

Má segja að kvenfélagið hafi með þessari góðu gjöf bætt verulega aðstöðu við útfarir frá Djúpavogskirkju.  

Sjá meðfylgjandi myndir frá afhendingu gjafarinnar.  

AS