Djúpivogur
A A

Djúpavogshreppur í fréttum RÚV

Djúpavogshreppur í fréttum RÚV

Djúpavogshreppur í fréttum RÚV

skrifaði 08.07.2016 - 13:07

Fréttadeild RÚV hefur gert málefnum tengdum Djúpavogi góð skil síðastliðnar vikur.

RÚV fjallaði um HAVARÍ á Berufjarðarströnd, merkilegan leiðangur sem farinn var ofan í Þjófaholu fyrr í sumar og við gerðum skil hér á heimasíðunni, Rúllandi snjóbolti hefur fengið töluverða athygli sem og Tankurinn, sem er bæði hluti af leiksviði Rúllandi snjóbolta þetta árið en komst líka í fréttirnar þegar nokkrir Djúpavogsbúar tóku sig saman og framkvæmdu víkingaklappið heimsfræga sem stuðningsmenn íslenska landsliðsins gerðu ódauðlegt á EM í fótbolta.

Tenglar á þessar fréttir má sjá hér að neðan.

ÓB

 

 

06.06.2016: Svavar Pétur í viðtali vegna HAVARÍ í morgunútvarpinu

16.06.2016: Hin dularfulla Þjófahola mæld út

30.06.2016: Vill stofna nútímalistasafn á Djúpavogi

01.07.2016: Svona hljómar gamli lýsistankurinn á Djúpavogi

04.07.2016: Notuðu lýsistank sem magnara

06.07.2016: Rúllandi snjóbolti/7 í Skuggsjá á Rás 1 (byrjar á mín. 04:20)

 


Fjölmenni á HAVARÍ í Berufirði