Djúpavogshreppur auglýsir eftir flokkstjórum sumarið 2020

Djúpavogshreppur auglýsir eftir flokkstjórum sumarið 2020
Ólafur Björnsson skrifaði 02.03.2020 - 09:03Djúpavogshreppur auglýsir eftir 2-3 flokkstjórum sem einnig þurfa að geta tekið að sér slátt lóða og opinna svæða, hreinsun, snyrtingu, o.fl. Umsækjendjur þurfa að hafa bílpróf. Starfstímabil er júní-ágúst.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
Umsóknir má senda á sveitarstjori@djupivogur.is