Djúpavogshreppur
A A

Djúpavogsdeildin hóf göngu sína um helgina!

Djúpavogsdeildin hóf göngu sína um helgina!
Cittaslow

Djúpavogsdeildin hóf göngu sína um helgina!

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 05.06.2019 - 11:06

Djúpavogsdeildin hóf göngu sína síðastliðinn sunnudag í blíðu sjómannadagsins.

Liðin Nallararnir og FC Ísak mættust í hörku leik og má segja að Djúpavogsdeildin hafi byrjað afar vel og fór FC Ísak með sigur af hólmi. Leikurinn var í beinni útsendingu á facebook-síðu Ungmennafélags Neista.

Einnig átti að fara fram leikur Hnaukabúsins og Hvolpasveitarinnar en honum var seinkað og mun fara fram á mánudaginn næsta, 10.júní kl. 20:00.

Þann sama dag verður viðureign Hótel Framtíð STAFFs og Storkanna kl. 16.

2 leikir Djúpavogsdeildarinnar fara því fram næstkomandi mánudag! Ekki láta ykkur vanta á völlinn!

GÓÐA SKEMMTUN!