Djúpavogshreppur
A A

Djúpavogsdeildin - síðasti skráningardagur!

Djúpavogsdeildin - síðasti skráningardagur!
Cittaslow

Djúpavogsdeildin - síðasti skráningardagur!

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 29.04.2019 - 11:04

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig eða liðið sitt til leiks í Djúpavogsdeildina.

Djúpavogsdeildin mun líta dagsins ljós í sumar á Neistavelli! Þetta má enginn láta framhjá sér fara! Allir geta tekið þátt (16 ára og eldri), reyndir sem óreyndir fótboltaspilarar.

Kynnið ykkur skjalið hér að neðan og skráið ykkar lið!!!