Djúpavogshreppur
A A

Djúpavogsdeildin - næstu leikir!

Djúpavogsdeildin - næstu leikir!
Cittaslow

Djúpavogsdeildin - næstu leikir!

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 07.06.2019 - 14:06

Annan í hvítasunnu, mánudaginn 10. júní, fara fram tveir leikir í Djúpavogsdeildinni.

Hótel Framtíð STAFF mætir Storkunum kl. 16 og frestaður leikur Hnaukabúsins og Hvolpasveitarinnar fer fram kl. 20:00.

Leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á facebooksíðu Ungmennafélags Neista

Ekki láta ykkur vanta á völlinn!

GÓÐA SKEMMTUN!