Djúpivogur
A A

Desember í Löngubúð

Desember í Löngubúð

Desember í Löngubúð

skrifaði 22.12.2014 - 14:12

23. desember - Þorláksmessa:

Íris Birgisdóttir og Kristján Ingimarsson ætla að syngja okkur inn í jólin. 

Dásamlegar kræsingar á boðstólnum. Grýlukaffi, kökur, kertaljós og konfekt.

Opið frá 21:00 - 01:00.


27. desember:

Jóla-peysu-partý og Pub-Quiz. Manst þú hvað gerðist á árinu 2014?

Göróttur drykkur á tilboði, 2 fyrir 1, milli 21:00 og 22:00.

Opnum kl. 21:00. Hefjum leika kl. 22:00.


Starfsfólk Löngubúðar