Danssýning

Danssýning
skrifaði 26.02.2014 - 15:02Alla síðustu viku stóðu yfir dansæfingar hjá Guðrúnu Smáradóttur sem heimsótti okkur og kenndi nemendum skemmtilega snúninga. Endað var á glæsilegri danssýningu á föstudaginn var. Má sjá brot af þeim myndum sem teknar voru til að fanga frábæra stemningu.
LDB
Og þess má geta að foreldrafélagið styrkti danskennsluna um 100.000.- krónur sem er frábært. Viljum við þakka þeim kærlega fyrir það !!
HDH