Djúpavogshreppur
A A

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

skrifaði 05.02.2014 - 13:02

Fimmtudaginn 6. febrúar er Dagur leikskólans.  Af því tilefni ætlum við að bjóða upp á ljósmyndasýningu á tjaldi í Við Voginn.  Sýningin verður látin rúlla frá 12:00 - 18:00 og eru þetta alls um 500 ljósmyndir af leikskólabörnum við leik og störf. 
Við hvetjum ykkur öll til að kíkja við, í Við Voginn á morgun og fá ykkur kaffisopa og horfa á fallegar myndir af fallegum börnum.

Starfsfólk leikskólans