Dagur íslenskrar tungu-grunnskóli

� g�r, 16. n�vember, var Dagur �slenskrar tungu. Hann er haldinn �r hvert � afm�li J�nasar Hallgr�mssonar og hefur skapast hef� fyrir �v� a� �essi dagur marki upphaf St�ru upplestrarkeppninnar sem 7. bekkingar taka ��tt �. Vi� h�fum veri� me� � �eirri keppni � r�m 10 �r og ver�ur engin breyting �ar �, a� �essu sinni. Nemendur byrja a� �fa sig markvisst, � �essari viku, undir styrkri lei�s�gn Berglindar Einarsd�ttur, keppa s��an innbyr�is h�r heima � febr�ar �ar sem tveir keppendur ver�a valdir til a� keppa, f.h. sk�lans, � lokah�t�� sem haldin ver�ur � H�fn � Hornafir�i � mars.
� tilefni af Degi �slenskrar tungu h�fum vi� �kve�i� a� birta h�r � hverjum m�nudegi: Lj�� vikunnar, m�lsh�tt vikunnar og or�tak vikunnar. �slenskukennarar munu fjalla um �essi atri�i � kennslustundum og gott er, ef foreldrar gera sl�kt hi� sama heima. �annig au�gum vi� tilveru og tungutak hvers annars me� fallegum or�um sem geta l�fga� upp � skammdegi� ef vi� leyfum �eim �a�.
Mig langar til a� benda ykkur � tv�r s��ur, sem tengjast J�nasi Hallgr�mssyni. ��r eru:
�slenska er okkar m�l
J�nas Hallgr�msson
Lj�� vikunnar a� �essu sinni, fann �g inni � s��unni, �slenskan er okkar m�l. �egar �g var a� lesa �ar og leita a� lj��i rakst �g allt � einu � or�i� Dj�pivogur. �g var� heldur hr��ug og staldra�i vi�. Upp kom lj�� eftir �sak Har�arson, sem hlj��ar svo:
(H�fu�hneigja � dj�pi�)
��urin sem kafar fyrir augum m�r
h�r vi� Stokkseyrarstr�nd
sk�tur sn�gglega upp kollinum
� Dj�pavogi eftir �rf� augnablik
og ��urin sem birtist s��an
h�r � fj�rubor�inu er
allt annar fugl
kominn nor�an fr� Narssarssuaq
� f�einum andart�kum
Sama l�gm�l gildir
um hugsanir manna:
a� allar ��r h�lfkve�nu v�sur
sem hverfa �r h�f�unum gegnum t��ina
hafa � augnabliki kafa� ��rum � hug
� Dj�pavogi, � Narssarssuaq e�a T�bet
og �essir annarlegu fuglar
sem koma �v�nt �r kafi
huga m�ns � Reykjav�k og � Stokkseyri
hafa sj�lfsagt ungast �t � T�bet,
Narssarssuaq e�a � Dj�pavogi ...
�a� er einmitt �ess vegna
a� hugsanirnar kafa alltaf
burt fyrr en varir
nema
�egar �g gr�p ��r lj��volgar
og kem �eim fyrir uppletru�um
� litla n�tt�rulj��a-
safninu m�nu
H�fundur: �sak Har�arson
M�lsh�ttur vikunnar
A� kv�ldi skal �s�ttum ey�a.
Merking: Ef menn eru �s�ttir er mikil�gt a� �tklj� deiluna ��ur en fari� er a� sofa, �v� annars hv�lir rei�in � manni enn�� �egar ma�ur vaknar.
Or�tak vikunnar
A� setja/leggja �ll egg s�n � eina/s�mu k�rfu.
Merking: Ma�ur � ekki a� geyma allar eigur s�nar � sama sta�, �v� ef eitthva� kemur fyrir �� hverfur / skemmist allt � einu. Ef ma�ur dreifir eigunum � nokkra sta�i �� minnkar �h�ttan.
HDH