Djúpivogur
A A

Dagskrá Tryggvabúðar í október

Dagskrá Tryggvabúðar í október

Dagskrá Tryggvabúðar í október

skrifaði 07.10.2014 - 13:10

Mánudagar:

Handavinna, opið fyrir alla.
Björg í Sólhól leiðbeinir við vefstólana frá kl.14:00
Berta hjúkrunarfræðingur verður hjá okkur frá kl. 13:00 til 15:00 með allskonar heilsueflingu.

Miðvikudagar:
Handavinna, opið fyrir alla.
Spila: Manna, Kasínu, Rússa o.f.
Björg í Sólhól leiðbeinir við vefstólana frá kl. 14:00.
Framhaldsaga, Hrönn í Sæbakka byrjar lesturinn kl.13:15.

Fimmtudagar:
Handavinna, opið fyrir alla.
Björg í Sólhól leiðbeinir við vefstólana frá kl.14:00.
Framhaldsaga, lesturinn hefst kl.13:15.

Fimmtudagana 9. og 23. október kl.14:00 ætlum við að setja spólur í videotækið og horfa á gamalt efni úr hreppnum.

Öll fimmtudagskvöld eru prjónakvöld.

Tryggvabúð