Djúpavogshreppur
A A

Dagskrá Hammondhátíðar 2019

Dagskrá Hammondhátíðar 2019
Cittaslow

Dagskrá Hammondhátíðar 2019

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 25.01.2019 - 12:01

Fjórtánda Hammondhátíð Djúpavogs fer fram dagana 25.-28. apríl næstkomandi.

Nú hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt dagskrána, en hún innheldur að þeirra sögn dásamlega blöndu af gömlum vinum í bland við nýja.

Þau sem koma fram í ár eru Dimma, Dúndurfréttir, Jónas Sig, Ensími og Lay Low.

Þarna ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Dagskrána í heild sinni má sjá hér að neðan.

Miðasala er hafin á www.midi.is.

Fylgist með á heimasíðu Hammondhátíðar og Facebooksíðu hátíðarinnar.

Viðburðurinn á Facebook.