Djúpavogshreppur
A A

Dagskrá Hammondhátíðar 2018

Dagskrá Hammondhátíðar 2018

Dagskrá Hammondhátíðar 2018

skrifaði 23.02.2018 - 14:02

Þrettánda Hammondhátíð Djúpavogs fer fram dagana 19.-22. apríl næstkomandi.

Nú hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt dagskrána og segja hana fjölbreyttari og framsæknari en nokkru sinni fyrr.

Meðal atriða í ár eru Moses Hightower, Úlfur Úlfur, Mammút og Sólstafir. Þá kemur Salka Sól fram á lokatónleikunum í Djúpavogskirkju.

Það ættu að minnsta kosti allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Dagskrána í heild sinni má sjá hér að neðan.

Miðasala verður auglýst fljótlega.

Fylgist með á heimasíðu Hammondhátíðar og Facebooksíðu hátíðarinnar.

Viðburðurinn á Facebook.

BR