Djúpivogur
A A

Dagskrá Hammondhátíðar 2015

Dagskrá Hammondhátíðar 2015

Dagskrá Hammondhátíðar 2015

skrifaði 20.02.2015 - 10:02

Hammondhátíð Djúpavogs hefur gefið út hverjir munu spila á hátíðinni í ár, sem verður sú 10. í röðinni.

Óhætt er að segja að dagskráin sé sérstaklega glæsilegt, en forsvarsmenn hátíðarinnar voru búnir að gefa út að öllu yrði til tjaldað, til þess að gera þessa afmælishátíð sem glæsilegasta.

Miðasala mun verða auglýst fljótlega.

Hér að neðan er hægt að sjá dagskrána.