Djúpavogshreppur
A A

Dagskrá Hammondhátíðar 2013 er klár

Dagskrá Hammondhátíðar 2013 er klár

Dagskrá Hammondhátíðar 2013 er klár

skrifaði 08.02.2013 - 15:02

Þá er búið að kynna allar þær hljómsveitir og alla þá listamenn sem munu koma fram á Hammondhátíð 2013. Dagskráin er sannarlega glæsileg og óhætt að segja að hún sé að vekja mikla lukku.

Þetta eru annars ólíkindatól sem að hátíðinni standa og aldrei að vita nema einhverju óvæntu verði skotið inn í dagskrána þegar nær dregur.

Hér að neðan er hægt að sjá dagskrána, smellið á myndina til að stækka.

Miðasala á Hammondhátíð hefst föstudaginn 15. febrúar.

Fylgist með á heimasíðu Hammondhátíðar og Facebooksíðu Hammondhátíðar.