Dagskrá 17. júní 2013

Dagskrá 17. júní 2013
skrifaði 14.06.2013 - 10:06Svona lítur dagskráin út á Þjóðhátíðardag íslendinga, 17. júní:
13:30 - mæting hjá Grunnskóla.
14:00 - skrúðganga niður á fótboltavöll þar sem við tekur hátíðardagskrá:
Ávarp Fjallkonu.
Sprell og leikir fyrir börn og fullorðna.
Hoppukastali – sumokappar
Sápukúlur og fánar verða seldir við Grunnskólann.
Yngri flokkaráð Neista selur svala,prinspolo og kaffi á vellinum.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
UMF Neisti.