Djúpivogur
A A

Dagar myrkurs í Djúpavogshreppi í algleymingi

Dagar myrkurs í Djúpavogshreppi í algleymingi

Dagar myrkurs í Djúpavogshreppi í algleymingi

skrifaði 29.10.2015 - 13:10

Dagar myrkurs standa yfir um allt Austurland dagana 28. okt. – 1. nóv.

Í ár verður þema Daga myrkurs í Djúpavogshreppi: kertaljós og kósíheit. Kynnið ykkur dagskrá okkar Daga myrkurs hér að neðan og í viðburðadagatalinu hér til hliðar. 

Þakkir fá þau félög, fyrirtæki og stofnanir sem standa að viðburðum á þessu tímabili: Félag eldri borgara, Íþróttamiðstöð Djúpavogshrepps, Skógræktarfélag Djúpavogs, Kvenfélagið Vaka og Djúpavogskirkja.

 

Njótum myrkursins saman næstu dagana,

Djúpavogshreppur

ED