Djúpivogur
A A

Dagar myrkurs á Djúpavogi - hugmyndir að viðburðum

Dagar myrkurs á Djúpavogi - hugmyndir að viðburðum

Dagar myrkurs á Djúpavogi - hugmyndir að viðburðum

skrifaði 20.10.2016 - 10:10

Dagar myrkurs verða haldnir dagana 2.- 6. nóvember um allt Austurland. Hér með er óskað eftir hugmyndum að viðburðum fyrir Daga myrkurs á Djúpavogi.

Fyrirtæki og félagasamtök sem hafa nú þegar skipulagt viðburði í tengslum við Daga myrkurs og vilja vera með í sameiginlegri auglýsingu skulu einnig senda póst á ferða- og menningarmálafulltrúa.

Efni skal senda inn á netfangið bryndis@djupivogur.is

Ferða - og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps,

BR