Djúpavogshreppur
A A

Dagar myrkurs 2019 á Austurlandi

Dagar myrkurs 2019 á Austurlandi

Dagar myrkurs 2019 á Austurlandi

Ólafur Björnsson skrifaði 25.10.2019 - 15:10

Dagar myrkurs 2019 fara fram á Austurlandi dagana 30. október - 3. nóvember.

Fjölbreytt dagskrá verður um allan fjórðunginn og hér á Djúpavogi verður sem fyrr glæsileg dagskrá sem má sjá hér að neðan og í .pdf skjali með því að smella hér.

Hér má svo sjá skjal sem inniheldur dagskrá allra staða á Austurlandi,