Djúpavogshreppur
A A

Dagar myrkurs 2017 - hugmyndir að viðburðum

Dagar myrkurs 2017 - hugmyndir að viðburðum

Dagar myrkurs 2017 - hugmyndir að viðburðum

skrifaði 16.10.2017 - 10:10

Dagar myrkurs 2017 verða haldnir dagana 1.-5. nóvember um allt Austurland. Hér með er óskað eftir hugmyndum að viðburðum fyrir Daga myrkurs á Djúpavogi.

Fyrirtæki og félagasamtök sem hafa nú þegar skipulagt viðburði í tengslum við Daga myrkurs og vilja vera með í sameiginlegri auglýsingu skulu senda póst á Huldu Guðnadóttur hjá Austurbrú, netfangið er hulda@austurbru.is.

ÓB