Djúpavogshreppur
A A

Dagar Myrkurs 2009

Dagar Myrkurs 2009

Dagar Myrkurs 2009

skrifaði 09.10.2009 - 13:10

Dagar Myrkurs verða haldnir dagana 5.-15 nóvember nk. Dagskráin  er enn í mótun og við stefnum að sjálfsögðu að því að gera dagana sem skemmtilegasta. Ferða-og mennignarmálafulltrúi Djúpavogshrepps vill hvetja þá sem hafa skemmtilegar hugmyndir, um viðburði eða afþreyingu á Dögum Myrkus, að senda tölvuóst á bryndis@djupivogur.is. 

BR