Djúpivogur
A A

Dægurlagadraumar

Dægurlagadraumar

Dægurlagadraumar

skrifaði 21.08.2015 - 10:08

 

DÆGURLAGADRAUMAR

~ Tónlistarskemmtun með dægurlögum ~

 

Íslensk og erlend dægurlög frá 5. og 6. áratugi síðustu aldar á Djúpavogi.

 

Langabúð

Sunnudaginn, 23. ágúst

Kl. 17:00 

 

 

 

Hljómsveitina skipa austfirðingarnir Bjarni Freyr Ágústsson og Þorlákur Ægir Ágústsson, Garðar Eðvaldsson, Erla Dóra Vogler, Jón Hilmar Kárason og Þórður Sigurðarson.Aðgangseyrir 2.500 kr., eldri borgarar 2.000 kr. og frítt fyrir 12 ára og yngri. Enginn posi!


Skemmtunin er styrkt af Uppbyggingarsjóði og SÚN.Sjá einnig:
https://www.facebook.com/events/662901750478730/