DJÚPAVOGSDEILIN - KAUP LEIKMANNA Í HÁDEGINU


DJÚPAVOGSDEILIN - KAUP LEIKMANNA Í HÁDEGINU
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 03.07.2019 - 09:07DJÚPAVOGSDEILDIN
Nú verður félagsskiptaglugganum lokað kl. 13 og borist hafa þónokkrar tilkynningar um nýja leikmenn.
Einnig verður undirritun á kaupum leikmanna í hádeginu í dag í Við Voginn milli 12 og 13. ATH lið máttu bæta leikmönnum á listann sinn án neinnar pappírsvinnu ef leikmaðurinn er ekki skráður í Djúpavogsdeildina áður.
Minnum svo á leikinn í kvöld milli Nallara og Storka kl. 18:30. Hótel framtíð STAFF sér um dómgæslu.