Djúpavogshreppur
A A

Cittaslow sunnudagur

Cittaslow sunnudagur
Cittaslow

Cittaslow sunnudagur

Andrés Skúlason skrifaði 27.09.2019 - 13:09

Sunnudaginn 29. september verður í áttunda sinn haldinn Cittaslow sunnudagur í Djúpavogshreppi.

Formleg opnun verður á Rauðakrossbúðinn Bakka 3 ( Sætún )

Sérstök opnun í Notó þar sem handunnar vörur verða á afslætti.

Kaffi, kleinur, ástarpungar og pönnukökur í boði sveitarfélagsins í Löngubúð.

Allt þetta stendur yfir frá kl.14:00 til 16:00.

Verið hjartanlega velkomin.

Nefndin

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert síðasta sunnudag í september í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow.