Djúpivogur
A A

Cittaslow - fundur í Djúpinu

Cittaslow - fundur í Djúpinu

Cittaslow - fundur í Djúpinu

skrifaði 24.02.2015 - 08:02

Miðvikudaginn 25. febrúar, milli kl. 12:00 og 13:00, verður haldinn opinn fundur í Djúpinu.

Á fundinum verður fjallað um Cittaslow og Stuðningsaðila Cittaslow í Djúpavogs-hreppi.

Bæði fyrirtækjum og einstaklingum í Djúpavogshreppi gefst nú kostur á að gerast Stuðningsaðilar Cittaslow. Á fundinum verður farið yfir kosti þessa og vonast eftir líflegum umræðum og spurningum í kjölfarið.

Á fundinn kemur einnig Jóna Árný Þórðar-dóttir, framkvæmdarstjóri Austurbrúar. 

ED