Djúpivogur
A A

Byggðakvóti 2005/2006

Byggðakvóti 2005/2006

Byggðakvóti 2005/2006

skrifaði 26.09.2006 - 00:09

Svohljóðandi bókun var gerð á fundi sveitarsstjórnar Djúpavogshrepps 18. september 2006:

"Umfjöllun varð um svonefndan byggðakvóta fiskveiðiárið 2005 – 2006 og nýtingu þess hluta (61 tonn), sem úthlutað var til Djúpavogs. Sveitarstjóra falið að taka saman upplýsingar um hvort og þá hvernig tókst til með þá byggðatengdu aðgerð, sem bæði reglur sveitarfélagsins og sjávarútvegsráðuneytisins miða að. Reiknað er með að birta upplýsingar vegna þessa á heimasíðu sveitarfélagsins."

Með því að ýta hér má sjá samantekt þá, er um ræðir.

Smábátahöfn