Djúpavogshreppur
A A

Byggðafesta og búferlaflutningar

Byggðafesta og búferlaflutningar

Byggðafesta og búferlaflutningar

Ólafur Björnsson skrifaði 27.04.2020 - 08:04

Byggðastofnun óskar eftir þátttöku íbúa, í strjálbýli sveitarfélagsins, í könnun sem ætluð er öllum íbúum 18 ára og eldri í sveitum eða strjálbýli á Íslandi.

Með könnuninni er safnað margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Við þurfum a.m.k. 30% svörun frá íbúum í sveitum og strjálbýli í hverjum landshluta og höfum nú þegar náð um 10% svörun á landsvísu.

Nánari upplýsingar um rannsóknina á heimasíðu Byggðastofnunar er hér.

Til að taka þátt í könnuninni þarf að fara inn á www.byggdir.is og www.byggdir.is/english.