Bulsudiskó á Karlsstöðum um helgina

Bulsudiskó á Karlsstöðum um helgina
skrifaði 31.07.2014 - 11:07Bændur og búalið á Karlsstöðum ætla að bregða sér í betri fötin um helgina og halda Bulsudiskó. Það verða tónleikar og það verða steiktar Bulsur.
Gleðin byrjar klukkan 16:00 laugardaginn 2. ágúst.
Fram koma Hljómsveitin Eva og Prins Póló
Allir velkomnir
Aðgangseyrir er 1.000 krónur
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Um hljómsveitina Evu:
https://www.facebook.com/HljomsveitinEva
Um Prins Póló:
http://Prinspolo.com/
https://www.facebook.com/prinspolo
ÓB
Prins Póló
Hljómsveitin Eva