Djúpivogur
A A

Búlandstindur

Búlandstindur

Búlandstindur

skrifaði 12.11.2013 - 15:11

Það er við hæfi að einu helsta kennileiti Djúpavogshrepps, Búlandstindi, sé gert hátt undir höfði á heimasíðu sveitarfélagsins. Það höfum við líka gert.

Nú höfum við aðeins uppfært síðuna um Búlandstind, en þá einna helst myndasafnið sem nú er komið í þennan fína nýja myndaskoðara okkar.

Smellið hér til að lesa um Búlandstind og skoða veglegt (nýlega uppfært) myndasafn.

ÓB