Búið að opna þjóðveginn í Berufirði
Búið er að opna þjóðveginn fyrir innan Búlandsá, en skriða féll á hann í morgun.
ÓB