Djúpivogur
A A

Búið að opna Löngubúð

Búið að opna Löngubúð

Búið að opna Löngubúð

skrifaði 02.05.2016 - 15:05

Sumaropnun Löngubúðar hefst snemma þetta árið, en við opnum í dag 2. maí.

 

Það verður opið kl. 10:00-16:00 alla daga fram að 16. maí, en þá byrjar hin hefðbundni sumaropnunartími.

 

Sumaropnun:

Sunnudaga - fimmtudaga kl. 10:00-18:00

Föstudaga - laugardaga 10:00 - 01:00

 

Verið velkomin

Rán