Djúpivogur
A A

Bryggjulífið 09.09.09

Bryggjulífið 09.09.09

Bryggjulífið 09.09.09

skrifaði 14.09.2009 - 17:09

9. september 2009 (09.09.09) var svosem ekkert frábrugðinn öðrum dögum á bryggjunni. Það má þó greina að nýtt fiskveiðiár sé hafið því "Vísisbátarnir" liggja nokkuð þétt við bryggjuna þessa dagana. 9. september voru tveir bátar sem komu inn til löndunar, Kristín og Jóhanna Gísladóttir. Á meðfylgjandi myndum má sjá kunnugleg andlit við löndun á síðarnefnda bátnum í dandalablíðu.

Myndirnar má sjá með því að smella hér.

ÓB