Djúpivogur
A A

Breyttur tími á Faðivorahlaupinu og kósýstund

Breyttur tími á Faðivorahlaupinu og kósýstund

Breyttur tími á Faðivorahlaupinu og kósýstund

skrifaði 13.11.2013 - 21:11

Við viljum að sjálfsögðu ekki að Djúpavogsbúar missi af landsleiknum á föstudagskvöldið og höfum því ákveðið að flýta Faðirvorahlaupinu og kósýstund í sundlauginni um réttan sólarhring.

Ný tímasetning er
Faðivorahlaup: Fimmtudagurinn 14. nóvember kl. 18:00.
Kósýstund: Fimmtudagurinn 14. nóvember kl. 19:00

Endilega látið þetta berast og sjáumst hress og kát.

Ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogs