Djúpivogur
A A

Breytingar á opnunartíma í Tryggvabúð

Breytingar á opnunartíma í Tryggvabúð
Cittaslow

Breytingar á opnunartíma í Tryggvabúð

skrifaði 09.04.2018 - 10:04

Tryggvabúð verður lokuð á föstudögum næstu vikurnar.

Opið verður á hefbundnum tíma mánudaga - fimmtudaga.

Ef breytingar verða, munum við tilkynna þær hér á heimasíðunni.

Forstöðukonur Tryggvabúðar