Djúpivogur
A A

Brautryðjandinn Sigrún Svavars

Brautryðjandinn Sigrún Svavars

Brautryðjandinn Sigrún Svavars

skrifaði 24.03.2014 - 09:03

Á RÚV í gær var afskaplega skemmtilegur þáttur sem ber nafnið Brautryðjendur, en í honum ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins.

Sigrún Svavarsdóttir frá Djúpavogi sat fyrir svörum í gær og ræddi við Þóru um sjómannsferil sinn. Sigrún var t.a.m. fyrsta konan til að setjast á skólabekk í Stýrimannaskólanum og ruddi þannig brautina fyrir kynsystur sínar á því sviði. 

Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella hér.

ÓB