Djúpavogshreppur
A A

Brautargengisnámskeið fyrir konur

Brautargengisnámskeið fyrir konur

Brautargengisnámskeið fyrir konur

skrifaði 28.01.2016 - 08:01

Haldinn verður kynningarfundur um brautargengisnámskeið fyrir konur á Vonarlandi Egilsstöðum, húsnæði Austurbrúar, föstudaginn 5. bebrúar kl. 12:00.

Það er mjög fjölbreyttur hópur sem sækir þetta námskeið. Konur sem hafa rekið fyrirtæki lengi og ætla sér að fara út í breytingar og aðrar sem eru með hugmynd sem varla er komin á „teikniborðið“

Á staðnum verður nýr starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar á Austurlandi Katrín Jónsdóttir.