Djúpavogshreppur
A A

Bóndavarðan, sumarblað 2020 - netútgáfa

Bóndavarðan, sumarblað 2020 - netútgáfa
Cittaslow

Bóndavarðan, sumarblað 2020 - netútgáfa

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skrifaði 15.06.2020 - 10:06

Nú er hægt að nálgast nýjasta tölublað Bóndavörðunnar á netinu, smellið hér til að skoða það.

Við bendum á að hægt er að gerast áskrifandi að Bóndavörðunni og fá blaðið sent heim, með því að senda póst á amfulltrui@djupivogur.is. Það eru til aukaeintök af nýjustu Bóndavörðunni, þannig að áhugasamir geta fengið eintak af því sent heim.

Atvinnu- og ferðamálafulltrúi