Bóndavarðan september 2015

Bóndavarðan september 2015
skrifaði 05.10.2015 - 11:10Nýjasta útgáfa Bóndavörðunnar, staðarblaðs Djúpavogshrepps, er nú aðgengileg á netinu.
Hægt er að smella hér til að skoða síðasta tölublað, en það ætti einnig að birtast hér að neðan.
Hægt er að skoða þær Bóndavörður sem komnar eru á netið með því að smella hér.
ÓB