Bóndavarðan júníblaðið - breytt útgáfudagsetning

Bóndavarðan júníblaðið - breytt útgáfudagsetning
skrifaði 30.05.2011 - 11:05Þar sem fyrsta fimmtudag júnímánaðar ber upp á Uppstigningardag mun útgáfa júníblaðs Bóndavörðunnar frestast um viku og kemur því blaðið út fimmtudaginn 9.júní nk.
Frestur til að skila inn efni og kaupa auglýsingar í blaðið rennur út á hádegi föstudaginn 3.júní. Efni skal sendast á netfangið bryndis@djupivogur.is
Bóndavarðan
BR