Djúpivogur
A A

Bóndavarðan - jólaútgáfa!

Bóndavarðan - jólaútgáfa!
Cittaslow

Bóndavarðan - jólaútgáfa!

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 07.11.2018 - 11:11

Stefnt er að útgáfu jólablaðs Bóndavörðunnar fyrir aðventuna.

Hér með er óskað eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.

Tilvalið er að þarna liggi fyrir matseðlabreytingar, jólahlaðborð og allt aðventutengt til upplýsinga fyrir lesendur.

Efni berist fyrir miðvikudaginn 14. nóvember, annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Geysi, Bakka 1.

Vísubotnar frá síðustu Bóndavörðu þurfa einnig að berast fyrir tilsettan tíma.

Sími: 697-5853 / 470-8703

Tölvupóstur: gretamjoll@djupivogur.is

Verð auglýsinga

  • Heilsíða, 1/1 - 15.000kr.
  • Hálfsíða, ½ - 8.000kr.
  • 1/3 síða - 5.000kr.
  • ¼ síða - 3.000kr.
Efni þarf að berast í síðasta lagi 14.nóvember