Djúpavogshreppur
A A

Bóndavarðan - Síðasti dagur til að senda inn greinar og auglýsingar

Bóndavarðan - Síðasti dagur til að senda inn greinar og auglýsingar
Cittaslow

Bóndavarðan - Síðasti dagur til að senda inn greinar og auglýsingar

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 03.10.2018 - 10:10

Í dag eru síðustu forvöð að senda auglýsingar og efni fyrir næstu Bóndavörðu sem kemur út um miðjan október.

Efni berist annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Geysi, Bakka 1.

Sími: 697-5853

Tölvupóstur: gretamjoll@djupivogur.is

Verð auglýsinga

  • Heilsíða, 1/1 - 10.000kr.
  • Hálfsíða, ½ - 7.000kr.
  • 1/3 síða - 5.000kr.
  • ¼ síða - 3.000kr.